SVAK býður uppá lifandi leiðsögn á sinum veiðisvæðum Karl Lúðvíksson skrifar 28. maí 2011 21:19 Mynd www.svak.is Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Hér linkur á síðu SVAK. www.svak.is Frábært fyrir þá sem eru að fara til veiða á þessum svæðum og vilja fá svolitla yfirsýn og leiðsögn yfir svæðin. Það sparar mikinn tíma og eykur líkur á því að vel gangi í veiðinni. Veiðivísir óskar SVAK til hamingju með þetta frábæra framtak. Stangveiði Mest lesið Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði
Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Hér linkur á síðu SVAK. www.svak.is Frábært fyrir þá sem eru að fara til veiða á þessum svæðum og vilja fá svolitla yfirsýn og leiðsögn yfir svæðin. Það sparar mikinn tíma og eykur líkur á því að vel gangi í veiðinni. Veiðivísir óskar SVAK til hamingju með þetta frábæra framtak.
Stangveiði Mest lesið Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði