Lady&Bird vinna að óperu með Sjón Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. maí 2011 12:34 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson vinnur þessa daga að óperu ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann undir formerkjum samstarfssveitar þeirra Lady&Bird. Ásamt Barða og Keren Ann kemur skáldið Sjón að söguþræðinum. Áætlað er að frumsýna í París í nóvember næstkomandi. Hvorki Barði né Keren Ann verða þó á sviðinu. Barði var gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu í gær og fékkst til þess að segja lítillega frá verkinu. Hann vildi ekkert gefa upp um söguþráðinn annað en að hann ætti eflaust eftir að hrista upp í fólki. "Þetta er ópera á allann hátt nema hvað að söngurinn verður ekki allan tímann eins og í hefðbundnum óperum," sagði Barði. "Persónulega leiðist mér að sitja undir svoleiðis þannig að við ákváðum að hafa sönginn eðlilegri." Barði mætti í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem gestur mætir með mp3 spilara, stingur í samband og setur á Shuffle. Barði mætti reyndar með fartölvuna sína þar sem hann notar ekki iPod eða aðra mp3 spilara að staðaldri. Lögin sem komu upp voru þessi:Suicide - Ghost ridersM83 - Un-recordedThe Stooges - 1969Wire - the 15thTrentemöller - Moan (vocal remix)Daft Punk - VeridisquoYeah yeah yeahs - mapsThe Stone Roses - i wanna be adoredLögin má nálgast hér.Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson vinnur þessa daga að óperu ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann undir formerkjum samstarfssveitar þeirra Lady&Bird. Ásamt Barða og Keren Ann kemur skáldið Sjón að söguþræðinum. Áætlað er að frumsýna í París í nóvember næstkomandi. Hvorki Barði né Keren Ann verða þó á sviðinu. Barði var gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu í gær og fékkst til þess að segja lítillega frá verkinu. Hann vildi ekkert gefa upp um söguþráðinn annað en að hann ætti eflaust eftir að hrista upp í fólki. "Þetta er ópera á allann hátt nema hvað að söngurinn verður ekki allan tímann eins og í hefðbundnum óperum," sagði Barði. "Persónulega leiðist mér að sitja undir svoleiðis þannig að við ákváðum að hafa sönginn eðlilegri." Barði mætti í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem gestur mætir með mp3 spilara, stingur í samband og setur á Shuffle. Barði mætti reyndar með fartölvuna sína þar sem hann notar ekki iPod eða aðra mp3 spilara að staðaldri. Lögin sem komu upp voru þessi:Suicide - Ghost ridersM83 - Un-recordedThe Stooges - 1969Wire - the 15thTrentemöller - Moan (vocal remix)Daft Punk - VeridisquoYeah yeah yeahs - mapsThe Stone Roses - i wanna be adoredLögin má nálgast hér.Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“