Dunká komin til SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 7. júní 2011 11:27 Dunká á Skógarströnd Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká í Dalasýslu. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Hæsta tilboð átti Stangveiðifélag Reykjavíkur 15 milljónir fyrir 3 ára samning m.v. 90 daga veiði á ári hverju (2012-2015). Þeir sem áttu næstu tilboð við Stangveiðifélagið voru mörg þekkt félög og einstaklingar á þessu sviði hér á landi og hljóðuðu þau flest uppá 6,4-10,9 milljónir fyrir sama tímabil. Lægsta tilboð var uppá 3,8 millj. Hér fyrir neðan eru veiðitölur undanfarinna ára.199576199615019976219983919994720004520019620028820031692004103200516220061092007107200818420091532010175 Félagsmenn SVFR geta því gert ráð fyrir ánni í veiðileyfaskrá fyrir veiðisumarið 2012. Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði
Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká í Dalasýslu. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Hæsta tilboð átti Stangveiðifélag Reykjavíkur 15 milljónir fyrir 3 ára samning m.v. 90 daga veiði á ári hverju (2012-2015). Þeir sem áttu næstu tilboð við Stangveiðifélagið voru mörg þekkt félög og einstaklingar á þessu sviði hér á landi og hljóðuðu þau flest uppá 6,4-10,9 milljónir fyrir sama tímabil. Lægsta tilboð var uppá 3,8 millj. Hér fyrir neðan eru veiðitölur undanfarinna ára.199576199615019976219983919994720004520019620028820031692004103200516220061092007107200818420091532010175 Félagsmenn SVFR geta því gert ráð fyrir ánni í veiðileyfaskrá fyrir veiðisumarið 2012.
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði