Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 6. júní 2011 13:55 Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Öllum er frjálst að leggja hönd á plóginn og eru þátttakendur beðnir um að mæta við Veiðihúsið við Elliðaárnar kl. 17:00 á miðvikudag. Þar verður skipt liði og áin hreinsuð. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem hirða þarf rusl úr árfarveginum, og jafnframt að vera klæddir í samræmi við veður að öðru leyti. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sína sem og aðra velunnarra Elliðaánna til þátttöku í hreinsunarátakinu. Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði
Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Öllum er frjálst að leggja hönd á plóginn og eru þátttakendur beðnir um að mæta við Veiðihúsið við Elliðaárnar kl. 17:00 á miðvikudag. Þar verður skipt liði og áin hreinsuð. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem hirða þarf rusl úr árfarveginum, og jafnframt að vera klæddir í samræmi við veður að öðru leyti. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sína sem og aðra velunnarra Elliðaánna til þátttöku í hreinsunarátakinu.
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði