Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Karl Lúðvíksson skrifar 3. júní 2011 14:35 Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. Vesturröst hefur verið að kynna síðustu daga nýjar vörur frá þeim og þar eru margar nýjungar í boði fyrir veiðimenn. Við kynntum nýja glæra flotlínu um daginn og hefur henni verið vel tekið og þeir sem hafa prófað línuna gefa henni sína bestu einkunn. Hér er linkur á nýja Airflo bæklinginnhttps://www.vesturrost.is/?p=3297 Stangveiði Mest lesið Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Veiðilíf Flugubúllunar komið út Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði 19 laxa dagur í Jöklu Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði
Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. Vesturröst hefur verið að kynna síðustu daga nýjar vörur frá þeim og þar eru margar nýjungar í boði fyrir veiðimenn. Við kynntum nýja glæra flotlínu um daginn og hefur henni verið vel tekið og þeir sem hafa prófað línuna gefa henni sína bestu einkunn. Hér er linkur á nýja Airflo bæklinginnhttps://www.vesturrost.is/?p=3297
Stangveiði Mest lesið Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Veiðilíf Flugubúllunar komið út Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði 19 laxa dagur í Jöklu Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði