Góð opnun í Laxárdalnum Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 20:32 www.svfr.is Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði
Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði