Góð opnun í Laxárdalnum Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 20:32 www.svfr.is Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði Góð laxveiði í Þjórsá Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Mokveiðin heldur áfram í Elliðaánum Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði
Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði Góð laxveiði í Þjórsá Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Mokveiðin heldur áfram í Elliðaánum Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði