Laxá í Kjós í góðum málum Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 15:41 Mynd: www.hreggnasi.is Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Lax sást í Laxfossi og Kvíslarfossi fyrir hálfum mánuði og það sem mest er um vert er að snjóalög í fjöllum eru meiri en í háa herrans tíð. Þeir, sem gerst þekkja til mála, fullyrða að þótt ekki kæmi rigningardropi úr lofti í allt sumar þá verði vatnsbúskapurinn í lagi langt fram eftir sumri. Hér er linkur á myndband þar sem lax er að ganga upp Kvíslafoss. Það er alltaf jafn gaman að sjá þetta. https://hreggnasi.is/en/videos.html?task=play&id=10&sl=latest Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði
Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Lax sást í Laxfossi og Kvíslarfossi fyrir hálfum mánuði og það sem mest er um vert er að snjóalög í fjöllum eru meiri en í háa herrans tíð. Þeir, sem gerst þekkja til mála, fullyrða að þótt ekki kæmi rigningardropi úr lofti í allt sumar þá verði vatnsbúskapurinn í lagi langt fram eftir sumri. Hér er linkur á myndband þar sem lax er að ganga upp Kvíslafoss. Það er alltaf jafn gaman að sjá þetta. https://hreggnasi.is/en/videos.html?task=play&id=10&sl=latest Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði