Laxveiðin á góðu róli Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 15:04 Mynd af www.votnogveidi.is Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. „Það eru mjög hressir veiðimenn við Blöndu núna, fengu 12 í gær og voru komnir með 16 eftir tvo daga á hádegi. Þetta er fyrsta alvöru lífsmarkið síðan við opnuðum ána þann 5.júní. Menn hafa bara verið að kroppa einn og einn síðan, en þessi afli lofar góðu með framhaldið. Þar með eru komnir 36 laxar á land, allt tveggja ára fiskur utan einn í opnuninni og það er alveg viðunandi á fjórar stangir,“ sagði Stefán Sigurðsson hjá Lax-á um ástandið í Blöndu. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3854 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði
Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. „Það eru mjög hressir veiðimenn við Blöndu núna, fengu 12 í gær og voru komnir með 16 eftir tvo daga á hádegi. Þetta er fyrsta alvöru lífsmarkið síðan við opnuðum ána þann 5.júní. Menn hafa bara verið að kroppa einn og einn síðan, en þessi afli lofar góðu með framhaldið. Þar með eru komnir 36 laxar á land, allt tveggja ára fiskur utan einn í opnuninni og það er alveg viðunandi á fjórar stangir,“ sagði Stefán Sigurðsson hjá Lax-á um ástandið í Blöndu. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3854 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði