Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Karl Lúðvíksson skrifar 10. júní 2011 10:54 Það brá eflaust mörgum þegar þeir sáu Esjuna hvíta í morgun eftir að hafa heyrt veðurspánna þar sem spáð er hlýindum um helgina. Það eru margir á leiðinni í veiðitúr og nokkrir af vinum okkar hjá Veiðivísi eru við Norðurá og þar var kalt í morgun. Það veiðist þó ágætlega í kuldanum og hollið sem tók við af opnunarhollinu var t.d. með fleiri laxa en opnunin. það hefur ekki gerst lengi. Það veit vonandi á góðann júnímánuð þegar veiðin fer jafnvel af stað og hún virðist gera og það verður því spennandi að heyra aflatölur úr ánni eftir helgina. Nú fara árnar að opna hver af annari og það verður spennandi að sjá hvernig árnar opna fyrir norðann. Laxar hafa þegar komið á land í Húseyjarkvísl, Laxá í Aðaldal (urriðasvæði neðan stíflu) en litlar fréttir eru enn sem komið er af löxum sem hafa verið að sýna sig fyrir norðan. Kannksi ekki skrítið þegar sjórinn er kaldur sem á miðjum vetri. En það eru hlýindi í kortunum um helgina svo að veiðimenn landsins geta ekki verið annað en vongóðir um að þetta sé loksins að fara af stað! Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði
Það brá eflaust mörgum þegar þeir sáu Esjuna hvíta í morgun eftir að hafa heyrt veðurspánna þar sem spáð er hlýindum um helgina. Það eru margir á leiðinni í veiðitúr og nokkrir af vinum okkar hjá Veiðivísi eru við Norðurá og þar var kalt í morgun. Það veiðist þó ágætlega í kuldanum og hollið sem tók við af opnunarhollinu var t.d. með fleiri laxa en opnunin. það hefur ekki gerst lengi. Það veit vonandi á góðann júnímánuð þegar veiðin fer jafnvel af stað og hún virðist gera og það verður því spennandi að heyra aflatölur úr ánni eftir helgina. Nú fara árnar að opna hver af annari og það verður spennandi að sjá hvernig árnar opna fyrir norðann. Laxar hafa þegar komið á land í Húseyjarkvísl, Laxá í Aðaldal (urriðasvæði neðan stíflu) en litlar fréttir eru enn sem komið er af löxum sem hafa verið að sýna sig fyrir norðan. Kannksi ekki skrítið þegar sjórinn er kaldur sem á miðjum vetri. En það eru hlýindi í kortunum um helgina svo að veiðimenn landsins geta ekki verið annað en vongóðir um að þetta sé loksins að fara af stað!
Stangveiði Mest lesið Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði