Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði