Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:46 Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. Ekki þarf að koma neinum á óvart að félagsskapurinn Sogsmenn var við veiðar í gær. Samkvæmt heimasíðu þeirra virtist vera nokkuð af fiski og líkt og áður segir var fjórum löxum landað. Tveir sluppu frá þeim félögum, og voru þar á ferðinni stórlaxar. Skítaveður var á mannskapunum, hávaða rok að norðan niður ána. Úr Ásgarði var það að frétta að einn lax slapp frá veiðimönnum í Símastreng í gærkveldi. Að öðru leiti var þar rólegt, en á veiðimönnum var að heyra að í dag yrði sá silfraði tekinn með trompi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Eldvatn: Tilboð undir væntingum Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði
Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. Ekki þarf að koma neinum á óvart að félagsskapurinn Sogsmenn var við veiðar í gær. Samkvæmt heimasíðu þeirra virtist vera nokkuð af fiski og líkt og áður segir var fjórum löxum landað. Tveir sluppu frá þeim félögum, og voru þar á ferðinni stórlaxar. Skítaveður var á mannskapunum, hávaða rok að norðan niður ána. Úr Ásgarði var það að frétta að einn lax slapp frá veiðimönnum í Símastreng í gærkveldi. Að öðru leiti var þar rólegt, en á veiðimönnum var að heyra að í dag yrði sá silfraði tekinn með trompi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Eldvatn: Tilboð undir væntingum Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði