Laxar að veiðast á öllum svæðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 09:14 Mynd: www.votnogveidi.is Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði
Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði