Plankað við ánna Karl Lúðvíksson skrifar 21. júní 2011 10:09 Gott "plank" við Kvíslafoss Mynd: www.hreggnasi.is Eftir góða opnun í Laxá í Kjós hélt Jón Þór Júlíusson uppá daginn með góðu planki við ánna. Áin endaði í 9 löxum við opnun í gær og menn eru bjartsýnir með framhaldið. Í dag opna Langá og Miðfjarðará og það hafa sést laxar á báður stöðum. Næstu ár eru Víðidalsá, Vatnsdalsá, Tungufljót, Rangárnar o.fl. Stangveiði Mest lesið Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði
Eftir góða opnun í Laxá í Kjós hélt Jón Þór Júlíusson uppá daginn með góðu planki við ánna. Áin endaði í 9 löxum við opnun í gær og menn eru bjartsýnir með framhaldið. Í dag opna Langá og Miðfjarðará og það hafa sést laxar á báður stöðum. Næstu ár eru Víðidalsá, Vatnsdalsá, Tungufljót, Rangárnar o.fl.
Stangveiði Mest lesið Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Sprækir urriðar í Elliðaánum Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði