Laxá í Kjós opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:09 Ólafur formaður veiðifélagsins að landa fyrsta laxinum úr Kjósinni í sumar. Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ágæt veiði í Svarfaðadalsá Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Ytri Rangá ennþá á toppnum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði
Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Ágæt veiði í Svarfaðadalsá Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Ytri Rangá ennþá á toppnum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði