9 laxar á land í Hítará Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2011 16:35 Mynd: www.svfr.is Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði
Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði