Gengur vel í Gljúfurá í Borgarfirði Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 16:42 Mynd af www.svfr.is Síðasti tveggja daga hópur í Gljúfurá fékk tíu laxa. Þetta var þriðja holl sumarsins og lauk veiðum í gær. Þá stóð veiðibókin í sléttum 30 veiddum löxum. Opnunarhollið fékk átta laxa á einum og hálfum degi, og í kjölfarið kom hópur sem hélt á brott með ellefu laxa. Þriðja hollið fékk svo tíu eins og áður segir. Samkvæmt upplýsingum frá þeim þá var heldur rólegt fyrri daginn, en síðari daginn fengust fimm lúsugir laxar sem gaf till kynna að eitthvað væri að ganga af laxi í kjölfarið á strórsteyminu. Í morgun bárust hins vegar þær fréttir að stangirnar sem hófu veiðar í gær væru komnar í kvótavandræðum. Er öll sú veiði fengin neðan teljara og því ljóst að þetta er allt að koma. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Bjóða upp á veiðibíla á Norðausturlandi Veiði Fín veiði í Minnivallalæk Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Bender þeysist um sveitir landsins Veiði
Síðasti tveggja daga hópur í Gljúfurá fékk tíu laxa. Þetta var þriðja holl sumarsins og lauk veiðum í gær. Þá stóð veiðibókin í sléttum 30 veiddum löxum. Opnunarhollið fékk átta laxa á einum og hálfum degi, og í kjölfarið kom hópur sem hélt á brott með ellefu laxa. Þriðja hollið fékk svo tíu eins og áður segir. Samkvæmt upplýsingum frá þeim þá var heldur rólegt fyrri daginn, en síðari daginn fengust fimm lúsugir laxar sem gaf till kynna að eitthvað væri að ganga af laxi í kjölfarið á strórsteyminu. Í morgun bárust hins vegar þær fréttir að stangirnar sem hófu veiðar í gær væru komnar í kvótavandræðum. Er öll sú veiði fengin neðan teljara og því ljóst að þetta er allt að koma. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði Bjóða upp á veiðibíla á Norðausturlandi Veiði Fín veiði í Minnivallalæk Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Bender þeysist um sveitir landsins Veiði