Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði Góðar væntingar fyrir komandi veiðisumar Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði 50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði Góðar væntingar fyrir komandi veiðisumar Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði 50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði