Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði 164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði 164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði