Ólafur Björn lék frábært golf á EM - Ísland í góðri stöðu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 5. júlí 2011 18:56 Ólafur Björn Loftsson lék frábært golf á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramóts áhugamanna sem fram fer í Portúgal. Ólafur lék á 66 höggum eða 6 höggum undir pari og er hann í þriðja sæti í einstaklingskeppninni. Mynd/GVA Ólafur Björn Loftsson lék frábært golf á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramóts áhugamanna sem fram fer í Portúgal. Ólafur lék á 66 höggum eða 6 höggum undir pari og er hann í þriðja sæti í einstaklingskeppninni en íslenska landsliðið er í 9. sæti af alls 20 þjóðum sem taka þátt á 4 höggum undir pari samtals. Staðan á mótinu: Átta efstu þjóðirnar að loknum öðrum keppnisdegi komast í A-riðil og keppa þær um sjálfan Evrópumeistaratitilinn. Íslendingar eru aðeins þremur höggum á eftir Finnum sem eru í 8. sæti en Spánverjar virðast vera í sérflokki ásamt Frökkum. Spánn er samtals á -22, Frakkland á -20 og Þjóðverjar eru á -17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 71 höggi eða -1 og Guðjón Henning Hilmarsson lék á pari. Arnar Snær Hákonarson lék á +1 og Alfreð Brynjar Kristinsson var á +2. Alfreð fékk fugla á síðustu tveimur holunum og lagaði hann stöðu Íslands verulega með þeim hætti. Skor Axels Bóassonar taldi ekki í dag en hann lék á 78 höggum. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson lék frábært golf á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramóts áhugamanna sem fram fer í Portúgal. Ólafur lék á 66 höggum eða 6 höggum undir pari og er hann í þriðja sæti í einstaklingskeppninni en íslenska landsliðið er í 9. sæti af alls 20 þjóðum sem taka þátt á 4 höggum undir pari samtals. Staðan á mótinu: Átta efstu þjóðirnar að loknum öðrum keppnisdegi komast í A-riðil og keppa þær um sjálfan Evrópumeistaratitilinn. Íslendingar eru aðeins þremur höggum á eftir Finnum sem eru í 8. sæti en Spánverjar virðast vera í sérflokki ásamt Frökkum. Spánn er samtals á -22, Frakkland á -20 og Þjóðverjar eru á -17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 71 höggi eða -1 og Guðjón Henning Hilmarsson lék á pari. Arnar Snær Hákonarson lék á +1 og Alfreð Brynjar Kristinsson var á +2. Alfreð fékk fugla á síðustu tveimur holunum og lagaði hann stöðu Íslands verulega með þeim hætti. Skor Axels Bóassonar taldi ekki í dag en hann lék á 78 höggum.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira