Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði Góðar væntingar fyrir komandi veiðisumar Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði 50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Veiði Góðar væntingar fyrir komandi veiðisumar Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði 50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði