Ytri Rangá að detta í gang 19. júlí 2011 14:07 Einn gjöfulasti veiðistaður landsins, Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Heiðarvötnin að gefa fína veiði og væna fiska Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði
Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Heiðarvötnin að gefa fína veiði og væna fiska Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði