Miðaldra spila tölvuleiki ekki síður en unglingar 18. júlí 2011 06:44 Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári. Leikjavísir Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári.
Leikjavísir Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning