54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá 14. júlí 2011 16:18 Kunnugleg sjón úr Víðidalsá Mynd af www.lax-a.is Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Varaáætlun um jólamat! Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Veiði Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði
Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Varaáætlun um jólamat! Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Veiði Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði