Björn fer á kostum - róleg byrjun hjá McIlroy Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 11:30 Thomas Björn ásamt kylfusveini sínum á Royal St. George's í morgun. Nordic Photos/AFP Daninn Thomas Björn hefur farið á kostum á fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi á Royal St. George's vellinum í Sandwich á Englandi. Björn fékk sjö fugla á fyrsta hring mótsins sem hófst í dag. Björn lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari og er með tveggja högga forystu á næstu menn. Daninn fertugi hefur verið í fremstu röð í golfíþróttinni í langan tíma en ekki tekist að vinna stórmót. Fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þannig að staðan á eftir að breytast mikið í dag. Allra augu eru á Norður-Íranum Rory McIlroy sem sigraði á Bandaríska meistaramótinu um daginn. McIlroy lék fyrri níu á einu höggi yfir pari. Englendingurinn Luke Donald, efsti maður heimslistans spilaði fyrri níu á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Daninn Thomas Björn hefur farið á kostum á fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi á Royal St. George's vellinum í Sandwich á Englandi. Björn fékk sjö fugla á fyrsta hring mótsins sem hófst í dag. Björn lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari og er með tveggja högga forystu á næstu menn. Daninn fertugi hefur verið í fremstu röð í golfíþróttinni í langan tíma en ekki tekist að vinna stórmót. Fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þannig að staðan á eftir að breytast mikið í dag. Allra augu eru á Norður-Íranum Rory McIlroy sem sigraði á Bandaríska meistaramótinu um daginn. McIlroy lék fyrri níu á einu höggi yfir pari. Englendingurinn Luke Donald, efsti maður heimslistans spilaði fyrri níu á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira