Góður gangur í Korpu Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 13:06 Mynd af www.hreggnasi.is Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana. Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði
Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana.
Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði