17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði