17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði