Fréttir úr Ytri Rangá 11. júlí 2011 16:15 Frá Ægissíðufossi í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði
Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði