Fréttir úr Ytri Rangá 11. júlí 2011 16:15 Frá Ægissíðufossi í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði
Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði