Metfiskur í Mývatnssveit 10. júlí 2011 12:33 Lochy Porter og metfiskurinn úr Mývatnssveit Mynd: Bjarni Höskuldsson Frétt af Vötn og veiði. Metfiskur veiddist í Laxá í Mývatnssveit í morgun. 80 cm ferlíki sem rétti upp öngulinn um leið og hann smaug ofan í háfinn! Þetta er lengsti urriði sem veiðst hefur í Laxá á þessum slóðum, en ekki þó sá þyngsti. Bjarni Höskuldsson var viðstaddur glímuna, enda var hann leiðsögumaður hins skoska veiðimanns.Lochy Porter.Sá mun hafa veitt í Laxá þar efra um árabil, en aldrei landað þar stærri fiski en 63 cm og þann fisk veiddi hann í fyrra. Árin sín öll til þessa hefur hann þó veitt á dalnum. Var í Mývatnssveitinni í fyrsta skipti og fékk þennan stóra fisk í Geirastaðaskurði. Meira áhttps://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3914 Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði
Frétt af Vötn og veiði. Metfiskur veiddist í Laxá í Mývatnssveit í morgun. 80 cm ferlíki sem rétti upp öngulinn um leið og hann smaug ofan í háfinn! Þetta er lengsti urriði sem veiðst hefur í Laxá á þessum slóðum, en ekki þó sá þyngsti. Bjarni Höskuldsson var viðstaddur glímuna, enda var hann leiðsögumaður hins skoska veiðimanns.Lochy Porter.Sá mun hafa veitt í Laxá þar efra um árabil, en aldrei landað þar stærri fiski en 63 cm og þann fisk veiddi hann í fyrra. Árin sín öll til þessa hefur hann þó veitt á dalnum. Var í Mývatnssveitinni í fyrsta skipti og fékk þennan stóra fisk í Geirastaðaskurði. Meira áhttps://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3914
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði