Ágæt bleikjuveiði í Litluá Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:48 60 sm bleikju sleppt í Litluá mynd af www.svak.is Ágæt bleikjuveiði hefur verið í Litlá í sumar í bland við urriðann. Eru þær margar vænar og algeng stærð 45 til 50 sm. Einnig hafa ágætir urriðar komið á land og veiddist um daginn 71 sm urriði sem áætlaður var um 11 pund. Á sólríkum dögum hefur stóri urriðinn helst gefið sig þegar sólin er sest. Munar miklu að geta veitt í Litlá fram til eitt og til að mynda veiddist 71 sm urriðinn fimmtán mínútur í eitt eftir miðnætti. Bleikjan er um alla á og sýnir sig mikið. Hafa margar góðar veiðst á þurrflugu. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði
Ágæt bleikjuveiði hefur verið í Litlá í sumar í bland við urriðann. Eru þær margar vænar og algeng stærð 45 til 50 sm. Einnig hafa ágætir urriðar komið á land og veiddist um daginn 71 sm urriði sem áætlaður var um 11 pund. Á sólríkum dögum hefur stóri urriðinn helst gefið sig þegar sólin er sest. Munar miklu að geta veitt í Litlá fram til eitt og til að mynda veiddist 71 sm urriðinn fimmtán mínútur í eitt eftir miðnætti. Bleikjan er um alla á og sýnir sig mikið. Hafa margar góðar veiðst á þurrflugu. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði