Lifnar loksins yfir Stóru Lax-á Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:40 Veitt við Stekkjarnef í Stóru Laxá Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu. Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði
Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu.
Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði