Holl með 81 lax úr Hítará I Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2011 13:32 Frá Grettisstiklum í Hítará I Mynd: Júlíus Bjarnason Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi. Stangveiði Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði
Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi.
Stangveiði Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði