Holl með 81 lax úr Hítará I Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2011 13:32 Frá Grettisstiklum í Hítará I Mynd: Júlíus Bjarnason Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi. Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði
Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi.
Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði