Skemmtilegur leikur hjá Veiðihorninu Frétt af Vötn og Veiði skrifar 27. júlí 2011 13:10 Bílastæðið Bænhúsahylur við Veiðihornið Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Alls hafa þau María og Óli í Veiðihorninu merkt tólf bílastæði við búðina í Síðumúla veiðistöðum í hinum ýmsu ám. Viðskiptavinir eiga að geta rétt til um hvar viðkomandi veiðistaðir eru. Í einhverjum tilvika eru nöfnin til í fleiri á en einni og dugar þá bara að nefna eina þeirra. Meira um þennan skemmtilega leik hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3950 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði
Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Alls hafa þau María og Óli í Veiðihorninu merkt tólf bílastæði við búðina í Síðumúla veiðistöðum í hinum ýmsu ám. Viðskiptavinir eiga að geta rétt til um hvar viðkomandi veiðistaðir eru. Í einhverjum tilvika eru nöfnin til í fleiri á en einni og dugar þá bara að nefna eina þeirra. Meira um þennan skemmtilega leik hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3950 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði