Veiðin í Grímsá og Kjós gengur vel Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 11:56 Mynd af www.hreggnasi.is Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. Á meðfylgjandi mynd er Malcolm Rawson með fisk úr Neðri Gullberastaðastreng. Fiskurinn, sem var 76cm. hængur, tók microtupu með krók númer 18, kl. tvær mínútur í tíu. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði
Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. Á meðfylgjandi mynd er Malcolm Rawson með fisk úr Neðri Gullberastaðastreng. Fiskurinn, sem var 76cm. hængur, tók microtupu með krók númer 18, kl. tvær mínútur í tíu. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði