Blanda komin í góðann gír Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 10:15 Mynd af www.lax-a.is Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði
Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði