Mikið af fiski í Soginu eftir stóra göngu í gær Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:56 Mynd af www.svfr.is Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. Töluvert af laxi virðist vera á öllum stöðum og allt er þetta eins árs lax. Mest hefur þetta verið tekið á Rauðan Frances og maðk. Nokkrum dögum áður sáust selir í Ölfusinu en þeir voru skotnir af vönum manni og það hefur greinilega haft góð áhrif því selurinn getur verið ansi skæður á þessu svæði ef hann liggur lengi í ánni og í skilum Hvítár. Við fáum myndir frá þeim félögum seinna í dag og skellum þeim inn um leið og þær berast. Stangveiði Mest lesið Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði
Okkar maður við bakkann í Soginu, nánar tiltekið á Bíldsfellinu, Örn Geirsson ásamt félögum, voru búnir að landa 12 löxum en þeir byrjuðu veiðar í gær. Laxinn er allur grálúsugur og vel haldin. Laxarnir voru teknir í Neðra Horni, Efri garði, Neðri Garður, Tóft, Kofastreng og séð laxa í Sakkarhólma en ekki náð neinu þar. Töluvert af laxi virðist vera á öllum stöðum og allt er þetta eins árs lax. Mest hefur þetta verið tekið á Rauðan Frances og maðk. Nokkrum dögum áður sáust selir í Ölfusinu en þeir voru skotnir af vönum manni og það hefur greinilega haft góð áhrif því selurinn getur verið ansi skæður á þessu svæði ef hann liggur lengi í ánni og í skilum Hvítár. Við fáum myndir frá þeim félögum seinna í dag og skellum þeim inn um leið og þær berast.
Stangveiði Mest lesið Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði