Ágætis gangur í Langadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:49 Flottur lax úr Langadalsá þann 15. júlí Mynd af www.lax-a.is Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði
Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði 23 laxar í fyrsta hollinu í Miðfjarðará Veiði Óvenju góður júní í Hítará Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði