Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:46 Mynd af www.svfr.is Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. Í vor tók fyrirtækið Laxfiskar við árlegum fiskirannsóknum í Elliðaánum sem meðal annars taka til vöktunar á göngum laxins. Laxfiskar tóku að sér fiskirannsóknirnar og tilheyrandi vöktun að beiðni Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með Elliðaánum fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Hægt er að fylgjast með laxateljaranum með því að smella HÉR Á heimasíðu Laxfiska má einnig nálgast hinar ýmsu fróðleiksmola um rannsóknir á ánum í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði
Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. Í vor tók fyrirtækið Laxfiskar við árlegum fiskirannsóknum í Elliðaánum sem meðal annars taka til vöktunar á göngum laxins. Laxfiskar tóku að sér fiskirannsóknirnar og tilheyrandi vöktun að beiðni Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með Elliðaánum fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Hægt er að fylgjast með laxateljaranum með því að smella HÉR Á heimasíðu Laxfiska má einnig nálgast hinar ýmsu fróðleiksmola um rannsóknir á ánum í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði