Alfreð Brynjar: Við mættum bara í eins buxum Kolbeinn Tumi Daðason í Leirunni skrifar 21. júlí 2011 17:24 Alfreð Brynjar Kristinsson spilaði frábærlega í Leirunni í dag og endaði á sex undir pari. Alfreð og vinur hans Þórður Ingi voru saman í holli og skörtuðu samskonar bláum buxum. „Það var ekkert að detta á fyrri níu en svo datt fullt niður á seinni níu. Góð tveggja til þriggja metra pútt sem ég var að setja ofan í," sagði Alfreð Brynjar. Alfreð og Þórður klæddust samkonar buxum í Leirunni í gær og voru mjög áþekkir að öðru leyti í klæðaburði. Alfreð tók undir með blaðamanni að þetta snerist líka um klæðaburðinn. „Já, það er dressið. Við erum svo góðir vinir við Þórður. Við þurftum ekki að láta hvorn annan vita. Við mættum bara eins." Það gekk ekki alveg jafnvel hjá Þórði Inga í dag. Hann lauk leik á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. „Nei, þetta var bara smá stress í byrjun," segir Þórður sem er með skýr markmið fyrir mótið. „Vinna Alfreð í mótinu. Það er klárlega markmiðið. Tíu högg eru ekki neitt," sagði Þórður Ingi. Alfreð segir ekki hægt að útiloka Þórð. „Ef ég þekki hann rétt getur hann dottið í eitthvað zone þannig að maður getur aldrei lokað hann af," sagði Alfreð sem var ánægður með hringinn. „Jú, ég er mjög sáttur. Fleiri pútt hefðu mátt detta. Þetta var mjög gott." Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Alfreð Brynjar Kristinsson spilaði frábærlega í Leirunni í dag og endaði á sex undir pari. Alfreð og vinur hans Þórður Ingi voru saman í holli og skörtuðu samskonar bláum buxum. „Það var ekkert að detta á fyrri níu en svo datt fullt niður á seinni níu. Góð tveggja til þriggja metra pútt sem ég var að setja ofan í," sagði Alfreð Brynjar. Alfreð og Þórður klæddust samkonar buxum í Leirunni í gær og voru mjög áþekkir að öðru leyti í klæðaburði. Alfreð tók undir með blaðamanni að þetta snerist líka um klæðaburðinn. „Já, það er dressið. Við erum svo góðir vinir við Þórður. Við þurftum ekki að láta hvorn annan vita. Við mættum bara eins." Það gekk ekki alveg jafnvel hjá Þórði Inga í dag. Hann lauk leik á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. „Nei, þetta var bara smá stress í byrjun," segir Þórður sem er með skýr markmið fyrir mótið. „Vinna Alfreð í mótinu. Það er klárlega markmiðið. Tíu högg eru ekki neitt," sagði Þórður Ingi. Alfreð segir ekki hægt að útiloka Þórð. „Ef ég þekki hann rétt getur hann dottið í eitthvað zone þannig að maður getur aldrei lokað hann af," sagði Alfreð sem var ánægður með hringinn. „Jú, ég er mjög sáttur. Fleiri pútt hefðu mátt detta. Þetta var mjög gott."
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira