Veðurblíða í Víðidalnum, komnir 150 laxar á land Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 15:58 Mynd af www.lax-a.is Heildarveiðin í Víðidal er kominn í 150 laxa ef kvöldvaktin í gær og morguninn í dag er tekinn með. Er þetta talsvert minna en í fyrra en eins og oft hefur verið sagt í sumar er veiðin um tveimur vikum seinna í sumar en undanfarin ár. Við heyrðum í þeim niðri veiðihúsi eftir vaktina í morgun og var sól og blíða á svæðinu eins og er búið að vera núna í viku og ef eitthvað er fer hitinn hækkandi. Það eru þó að koma um 15 fiskar á land á dag, mest á svæði eitt á gárutúbur og smáflugur. Við heyrðum einnig af því að aðeins sé farið að bera á nýjum smálaxi í ánni sem er góðs viti. Menn voru þó bjartsýnir fyrir helgina og verður spennandi að heyra hvernig hún gengur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Selá er við hundrað laxa markið Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði
Heildarveiðin í Víðidal er kominn í 150 laxa ef kvöldvaktin í gær og morguninn í dag er tekinn með. Er þetta talsvert minna en í fyrra en eins og oft hefur verið sagt í sumar er veiðin um tveimur vikum seinna í sumar en undanfarin ár. Við heyrðum í þeim niðri veiðihúsi eftir vaktina í morgun og var sól og blíða á svæðinu eins og er búið að vera núna í viku og ef eitthvað er fer hitinn hækkandi. Það eru þó að koma um 15 fiskar á land á dag, mest á svæði eitt á gárutúbur og smáflugur. Við heyrðum einnig af því að aðeins sé farið að bera á nýjum smálaxi í ánni sem er góðs viti. Menn voru þó bjartsýnir fyrir helgina og verður spennandi að heyra hvernig hún gengur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Selá er við hundrað laxa markið Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði