Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 10:16 Norðurá trónir ennþá á toppnum með flesta veidda laxa Norðurá opnar 5. júní Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170 Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði
Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170
Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði