Allt "plank" æðið hefur ekki farið framhjá neinum sem er tengdur við rafmagn síðustu vikurnar og veiðimenn hafa greinilega ekki farið varhluta af því. Við fengum þessa mynd lánaða frá Jón Þór Júlíussyni hjá Hreggnasa þar sem hann plankar við óþekktan veiðistað.
Spurning hvort við hér á Veiðivísi ættum að setja af stað keppni sem við gætum kallað "Plankað við bakkann"?
Plankað við bakkann
