Flott veiði í Hólsá og Ármóti Karl Lúðvíksson skrifar 3. ágúst 2011 13:26 Flott dagsveiði úr Hólsá Eystri bakka Mikil laxgengd er núna á í Hólsá og neðri svæðum Eystri Rangár og menn að gera frábæra veiði á svæðinu. Hólsársvæðið Eystra telur frá bænum Ármóti og niður að ós Hólsár að austanverðu. Þarna fer allur fiskurinn í gegn sem fer uppí Eystri Rangá og miðað við veiðitölur úr báðum ánum síðustu daga er veisla framundan. Miðað við taktinn í veiðunum undanfarin ár er þetta besti tíminn núna og fram til ca. 18. ágúst og má reikna með að svæðið gefi yfir 500 laxa á þessu ári jafnvel betra. Mest af laxinum kemur upp í hylnum fyrir neðan Ármót, við Ártún og við nokkra mela þar á milli. Mikið af fiski er þó niður á söndunum við ósinn og það er bæði lax og sjóbirtingur. Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði
Mikil laxgengd er núna á í Hólsá og neðri svæðum Eystri Rangár og menn að gera frábæra veiði á svæðinu. Hólsársvæðið Eystra telur frá bænum Ármóti og niður að ós Hólsár að austanverðu. Þarna fer allur fiskurinn í gegn sem fer uppí Eystri Rangá og miðað við veiðitölur úr báðum ánum síðustu daga er veisla framundan. Miðað við taktinn í veiðunum undanfarin ár er þetta besti tíminn núna og fram til ca. 18. ágúst og má reikna með að svæðið gefi yfir 500 laxa á þessu ári jafnvel betra. Mest af laxinum kemur upp í hylnum fyrir neðan Ármót, við Ártún og við nokkra mela þar á milli. Mikið af fiski er þó niður á söndunum við ósinn og það er bæði lax og sjóbirtingur.
Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði