Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 21:17 Nú liggja fyrir tölur frá Landsambandi Veiðifélaga á vefnum www.angling.is og staðan er að breytast hratt á þessum vikum þar sem Rangárnar eru að koma sterkar inn. Það veiddust yfir 1200 laxar í þeim í þar síðustu viku og staðan núna er mjög svipuð. Það má reikna með að Norðurá verði nálægt lokatölu 2010 en það verður að segjast eins og er að það vantar allmikið uppá Miðfjarðará og Þverá/Kjarrá, en það er líka ósanngjarn samanburður því þessar ár voru með hreint út sagt frábæra veiði í fyrra. Það ber alls ekki að skilja það sem svo að árið núna sé lélegt, heldur er þetta það sem má kalla venjulegt. Langá á mikið inni og það má reikna með að dagarnir 20-29. ágúst gætu skilað um 500-600 löxum á land þar sem maðkurinn fer í ánna þann 20. ágúst og áin er full af laxi og í mikið betra vatni heldur en 2010 og 2009. En fyrir þá sem vilja skoða listann í heild þá má finna hann á þessum link: http://angling.is/is/veiditolur/ Hér er svo topp 10 listinn:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Eystri-Rangá17. 8. 20112557186280Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.17. 8. 20112160206210Norðurá17. 8. 20111950142279Blanda17. 8. 20111817162777Þverá + Kjarará17. 8. 20111528143760Miðfjarðará17. 8. 20111504104043Selá í Vopnafirði17. 8. 2011140472065Haffjarðará17. 8. 2011124561978Langá17. 8. 20111207122235Elliðaárnar.17. 8. 2011102061164 Stangveiði Mest lesið Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði
Nú liggja fyrir tölur frá Landsambandi Veiðifélaga á vefnum www.angling.is og staðan er að breytast hratt á þessum vikum þar sem Rangárnar eru að koma sterkar inn. Það veiddust yfir 1200 laxar í þeim í þar síðustu viku og staðan núna er mjög svipuð. Það má reikna með að Norðurá verði nálægt lokatölu 2010 en það verður að segjast eins og er að það vantar allmikið uppá Miðfjarðará og Þverá/Kjarrá, en það er líka ósanngjarn samanburður því þessar ár voru með hreint út sagt frábæra veiði í fyrra. Það ber alls ekki að skilja það sem svo að árið núna sé lélegt, heldur er þetta það sem má kalla venjulegt. Langá á mikið inni og það má reikna með að dagarnir 20-29. ágúst gætu skilað um 500-600 löxum á land þar sem maðkurinn fer í ánna þann 20. ágúst og áin er full af laxi og í mikið betra vatni heldur en 2010 og 2009. En fyrir þá sem vilja skoða listann í heild þá má finna hann á þessum link: http://angling.is/is/veiditolur/ Hér er svo topp 10 listinn:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Eystri-Rangá17. 8. 20112557186280Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.17. 8. 20112160206210Norðurá17. 8. 20111950142279Blanda17. 8. 20111817162777Þverá + Kjarará17. 8. 20111528143760Miðfjarðará17. 8. 20111504104043Selá í Vopnafirði17. 8. 2011140472065Haffjarðará17. 8. 2011124561978Langá17. 8. 20111207122235Elliðaárnar.17. 8. 2011102061164
Stangveiði Mest lesið Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði