Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Selá er við hundrað laxa markið Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Selá er við hundrað laxa markið Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði