Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Líflegt við Elliðavatn í gær Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Líflegt við Elliðavatn í gær Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði