Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2011 08:20 Mynd af www.svfr.is Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði
Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði