Góðar fréttir af sjóbirtingsslóðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. ágúst 2011 08:49 Mynd af www.svfk.is Sjóbirtingurinn er mættur í flest öll vatnsföll sem SVFK hefur uppá að bjóða í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Greinilegt að rigningar sem voru á svæðinu í byrjun ágúst hefur skilað inn fyrstu göngunum. Hér er frétt frá SVFK: Við sögðum frá því fyrir skemmstu að það hefðu veiðst tveir laxar ásamt birtingi í ánni, það rétta er að það veiddist einn lax, 7 punda birtingur og tvær bleikjur ásamt smærri fiski. Bleikjurnar voru vænar eða 3,5 pund og 4 pund. Allir fiskarnir voru skráðir á veiðistað nr 15. Það var svo formaður félagsins Gunnar J. Óskarsson sem var staddur við ána á sunnudaginn (14.) og er skemmst frá því að segja að hann setti heldur betur í hann. Á tveimur tímum setti hann í fjórtán birtinga og landaði níu. Hina missti hann í löndun. Fiskarnir vóu frá 3-9 pundum og þá setti Gunnar einnig í enn stærri birting sem hann áætlaði 12-14 pund. Meira um sjóbirtingsveiðar af svæðum SVFK hér á linknum fyrir neðan:https://svfk.is/ Stangveiði Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Veiði
Sjóbirtingurinn er mættur í flest öll vatnsföll sem SVFK hefur uppá að bjóða í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Greinilegt að rigningar sem voru á svæðinu í byrjun ágúst hefur skilað inn fyrstu göngunum. Hér er frétt frá SVFK: Við sögðum frá því fyrir skemmstu að það hefðu veiðst tveir laxar ásamt birtingi í ánni, það rétta er að það veiddist einn lax, 7 punda birtingur og tvær bleikjur ásamt smærri fiski. Bleikjurnar voru vænar eða 3,5 pund og 4 pund. Allir fiskarnir voru skráðir á veiðistað nr 15. Það var svo formaður félagsins Gunnar J. Óskarsson sem var staddur við ána á sunnudaginn (14.) og er skemmst frá því að segja að hann setti heldur betur í hann. Á tveimur tímum setti hann í fjórtán birtinga og landaði níu. Hina missti hann í löndun. Fiskarnir vóu frá 3-9 pundum og þá setti Gunnar einnig í enn stærri birting sem hann áætlaði 12-14 pund. Meira um sjóbirtingsveiðar af svæðum SVFK hér á linknum fyrir neðan:https://svfk.is/
Stangveiði Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Veiði