78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði