78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði Ný síða um fluguhnýtingar Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði Ný síða um fluguhnýtingar Veiði