Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:07 Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði
Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði