Met fallið í Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 30. ágúst 2011 14:16 Mynd af www.hreggnasi.is Svalbarðsá er komin með 505 laxa í lok dags 29. ágúst og er því búin að slá metið sem sett var í fyrra en það var 504 laxar! Af þeim 505 löxum sem veiðst hafa eru 344 stórlaxar eða nálægt 70% veiðinar, sem verður að teljast mjög gott. Veitt er á tvær stangir það sem eftir lifir af veiðitímanum en veitt er til 16. September þannig að töluvert gæti ennþá veiðst í ánni. Hollið sem lauk veiðum í gær var ennþá að veiða lúsugar 80+ cm hryggnur og töluvert af nýgengnum smálaxi hefur veiðst seinust daga. Mynd að ofan: Fiskur 505, 75 cm hryggna. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Selá er við hundrað laxa markið Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði
Svalbarðsá er komin með 505 laxa í lok dags 29. ágúst og er því búin að slá metið sem sett var í fyrra en það var 504 laxar! Af þeim 505 löxum sem veiðst hafa eru 344 stórlaxar eða nálægt 70% veiðinar, sem verður að teljast mjög gott. Veitt er á tvær stangir það sem eftir lifir af veiðitímanum en veitt er til 16. September þannig að töluvert gæti ennþá veiðst í ánni. Hollið sem lauk veiðum í gær var ennþá að veiða lúsugar 80+ cm hryggnur og töluvert af nýgengnum smálaxi hefur veiðst seinust daga. Mynd að ofan: Fiskur 505, 75 cm hryggna. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Selá er við hundrað laxa markið Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði