Umhverfisslys við Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:20 Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði
Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði